kíwífuglinn

þórir skrifar um líf sitt, hvað annað ætti hann svo sem að gera?

12.25.2009

af jólum og gleði

jæja, birta sagði að ég skrifaði bara leiðinleg og þunglynd blogg, svo ég skal bæta ráð mitt...í bili.

nú voru jólin að klárast og ég er að farast úr troðfullum gaster. (lælknadjók, lolol). þau gengu bara mjög svo hratt yfir og ég sit núna bara eitthvað og veit ekki alveg hvað ég á að gera af mér.

en ég fékk jólaskinku, og súkkulaðimús, og aspassúpu, og hangikjöt. gleði.



svo fékk ég líka slatta af kúl gjöfun, eins og til dæmis Star Wars bók frá birtu minni, múmínálfacomic frá sindra mínum og ballinacup frá jandra. sweet.

nú er það bara að bíða eftir gamlárskvöldi, vona að maður spirngi ekki úr ofáti í einu af þessum jólaboðum og demba sér svo bara aftur í skólann. hamingja.

jæja, farinn að horfa á harry potter.

lag dagsins:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home