kíwífuglinn

þórir skrifar um líf sitt, hvað annað ætti hann svo sem að gera?

1.13.2010

af skýrslugerð og nennuleysi

ég vil taka það fram að þau tvö hugtök sem kastað er fram í titli þessa bloggs eiga mjög vel saman. sérstaklega í augnablikinu.

hvað segir maður svo? nýji HIMYM = snilld. eitthvað meira klisjað? ööö...ööö...pýrvat dehýdrógenasi er málið?

bleh.

ég fékk filmu úr framköllun í gær, það var gaman. hafði splæst í eina filmu til að taka myndir af jólunum og áramótunum mínum. útkoman var bara ansi skemmtileg.

















en nú þarf maður víst að hlaupa til þess að skrifa þessa fjárans skýrslu, svo ég get ekki gert meira hér nema að henda inn lagi dagsins. þetta skiptið tilheyrir það ekki raunverulegu bandi, heldur hljómsveitinni Münchausen by Proxy úr kvikmyndinni Yes Man. mér fannst þau viðeigandi í dag þar sem ég var að læra um heilkenni nokkuð sem ber sama heitið. svo er líka Zooey Deschanel í bandinu.

1 Comments:

Blogger Unknown said...

þú ert svo vandræðalega hot fyrir zooey deschanel að ég gæti ælt. viltu ekki bara byrja með henni?

djók. ég er alveg hot fyrir henni líka. bjóðenni í trekant?

13.1.10  

Skrifa ummæli

<< Home